Poly-Yarn garn er ótrúlegt flot- hnýtingarefni sem kemur í mörgum litum. Poly-Yarn garn er gert úr samfelldum en ótengdum trefjum og þessvegna afar hentugt í búk, parchute eða jafnvel sem dubb. Það hefur sérstaka þyngd/þéttleika; 0.91g/cm3 og þar af leiðandi léttara en vatn. Þetta þýðir að hægt er að treysta því að flugurnar fljóta.
Litir á spjaldinu:
- Svart
- Dökk brúnt
- Ljósbrúnt
- RauttFlöskugrænt
- Skærgrænt
- Appelsínugult
- Gult
- Járngrátt
- Krem