Predator Fibres eru hluti af mjög miklu úrvali af fíber gervihárum. Predator Fibres er fullkomið hnýtingarefni í predator og aðrar straumflugur. Predator Fibres hrinda frá sér vatni án þess að missa formið og er það er til margra hluta nytsamlegt, t.d. undirvæng á þurrflugur, dubbað í búk o.m.fl.
Hver pakkning inniheldur 500mm lengju, tvíbrotin saman.
Í þessari línu eru einstakar litablöndur sem eru sannarlega ótrúlegar.