Þegar þig vantar X-faktorinn í fluguna þá er SemperFlash Holographic það sem þú þarft. Seria af Holographic efni sem inniheldur blandað gull/silfur og er svo tilvalið í margar flugur. Holographic áhrifin mynda glitur og glampa i mismundandi áttir vegna hönnuninnar á efninu.
Áður en Semperfli byrjaði að framleiða þetta Holographic tinsel gerðu þeir markaðsrannsókn sem leiddi í ljós að flest tinsel eru bundin í helming þannig að mikið af miðjunni fór til spillis og aðeins helmingur nýtanlegur í stærri straumflugur og predatora. Með SemperFlash Holographic færðu 25cm hönk bundna á toppnum og getur þar af leiðandi hnýtt mjög langa vængi á stórar straumflugur, predatora og saltvatnsflugur.
Það eru 300 tinselþræðir af þessu fallega Holographic efni í hverjum pakka sem er mikils virði. Með fullnýtanlegum 25cm þráðum er hægt að hnýta litlar púpur upp í stórar straumflugur og risastórar predator flugur með þessu frábæra vængefni.