Sililegs gúmmílappir eru frábær kostur á straumflugur, púpur og þurrflugur. Hver pakki er með 5 settum af 22 1mm breiðum sílíkon löppum, samtals 110 lappir í pakka. Hver ræma er 127mm löng og 15,4mm á breidd.
Flugustangir



Flugustangapakkar






Kaststangir





G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar