Spjald með ótrúlegu litaúrvali af Suede Chenille. Suede Chenille er ofurfínt efni og fullkomið í búk á púpur og fleiri flugur. Stundum notað sem annar valkostur í Squirmy Worm. Það er hægt að treysta á gæðin í þessu efni enda litað og undirbúið á faglegan máta.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar