Swiss Straw Synthetic Raffia frá Semperfli er mjúkt og frábært í lituð skelbök. Fyrir púpur er gott að nota 0.2mm hnýtingavír frá Semperfli eða monofilament til að forma búkinn. Hentar líka fyrir vængi, bak o.fl. – það er hægt að lita efnið með
permanent túss og lakka svo á eftir til að fá flotta áferð.
Flugustangir



Flugustangapakkar






Kaststangir





G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar