Gervihár sem líkja eftir kasmír eða apahári. Synthetic Cashmere Monkey hrindir frá sér vatni en viðheldur mikilli hreyfingu og er fullkomið með beinum trefjum, tilvalið í laxaflugur eins og Sunray Shadow, einnig straumflugur, predator flugur og saltvatnsflugur.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar