Lumi Wing er vængjaefni úr gerviefni sem lifnar við í náttúrlegu sólarljósi eða UV ljósi, mjög líflegt efni sem gefur virkilega góðan ljóma bæði í ferskvatni og saltvatni. Hægt að nota í stórar straumflugur og klippa niður í smærri einingar og nota i vængi, hackle o.fl.
Flugustangir



Flugustangapakkar






Kaststangir





G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar