Artificial Intelligence II er tilbrigði byggt á hinni vinsælu A.I. línu. Uppbygging þessarar flugu gerir hana einstaklega endingargóða, létta og framkallar mikla hreyfingu í vatni. Þessi fluga er með flottan prófíl, heldur vel öllu glitri og hálfgegnsæji í vatni og er fullkomin þegar vatnsskilyrðin eru að breytast.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar