Catana er með skemmtilegri og framsækinni virkni sem er tilvalið til alhliða notkunar.
Hönnunin á stönginni er nútímaleg og athyglisverð. Catana stangarserían er þróuð til að vera fjölhæf með stangargerðum fyrir hvers kyns veiði. Þess vegna er virknin í Catana “hröð”.
- Virkni: Hröð
- Handfang: EVA
- Stangarhlutar: 2
- Lengd stangar: 2.7m
- Kastþyngd: 7-21gr