NEXAVE serían frá Shimano hentar í nánast alla nútíma veiði með spún og beitu.
Stangirnar eru þróaðar með NEXAVE kasthjólunum, byggðar úr heilum carbon þynnum sem samsvarar sér vel í hagstæðu verði.
- Virkni: Miðlungs hröð
- Beita og spúnar >21gr
- Handfang: Korkur
- Stangarhlutar: 3
- Lengd stangar: 2.69m
- Kastþyngd: 7-21gr