Á viðráðanlegu verði fyrir byrjendur sem vilja kynnast gæðum Shimano.
Með 3 kúlulegur úr ryðfríu stáli snýst þetta hjól með mýkt og eins og búast má við af alvöru Shimano hjóli er drátturinn fullkomlega stillanlegur og mun auðvelda baráttuna við stóra fiska.
- Þyngd: 305gr
- Gírun: 5.2:1
- Mesti bremsukraftur: 11kg
- Legur: Ryðfríar stálkúlulegur 3+1
- Línumagn: 0.25-260/0.30-180/0.35-130