Á viðráðanlegu verði fyrir byrjendur sem vilja kynnast gæðum Shimano.
Með 3 kúlulegur úr ryðfríu stáli snýst þetta hjól með mýkt og eins og búast má við af alvöru Shimano hjóli, þá er drátturinn fullkomlega stillanlegur og mun auðvelda baráttuna við stóra fiska.
- Þyngd: 305gr
- Gírun: 5.8:1
- Mesti bremsukraftur: 11kg
- Legur: Ryðfríar stálkúlulegur 3+1
- Línumagn: 0.30-240/0.35-175/0.40-120