Sedona spinnstangarlínan frá Shimano var þróuð með fjölbreytileika í huga. Öll línan er blanda af stöngum með hraða og miðlungshraða virkni og passa fullkomnlega fyrir nútíma spúnaveiðimanninn. Í seríunni er einnig boðið upp á sérstakar beitustangir.
- Virkni: Miðlungs hröð
- Handfang: Korkur
- Stangarhlutar: 2
- Lengd stangar: 2.69m
- Kastþyngd: 21-56gr