Einstaklega falleg hönnun og ódýrasta kasthjól Shimano með HAGANE gírun.
Með óviðjafnanlegan HAGANE gír-búnaðinn, mun veiðimaðurinn upplifa gríðarlega góða endingu í mörg ár, jafnvel við mjög mikla notkun.
- Þyngd: 295gr
- Gírun: 4.7:1
- Mesti bremsukraftur: 11kg
- Legur: Ryðfríar stálkúlulegur 3+1
- Línumagn: 0.25-260/0.30-180/0.35-130