Sienna kasthjólið frá Shimano er alhliða kasthjól sem er ákaflega vinsælt um allan heim. Frábært val fyrir nýgræðinginn eða þá sem vilja áreiðanlegt hjól án mikils kostnaðar.
Hjól sem hefur öll gæði sem Shimano stendur fyrir; sterka og mjúka Shimano gírun, spólu úr áli og sterka XT-7 byggingu.
- Þyngd: 250gr
- Gírun: 5.0:1
- Mesti bremsukraftur: 8.5kg
- Spólustærð: 3000
- Línurýmd – Nælongirni(mm/m)(Mono): 0.25-210,0.30-130,0.35-100