Hvort sem þú ert á ströndinni, í bænum eða í hnédjúpri á, þá er vörn fyrir augun lykilatriði og Smith Shoal kvenmannsgleraugun gera það með stæl. Innblásinn af kattar-augu formi, fíngerð og með retro tilfinningu sem lætur þau líta vel út hvort sem þú ert við ströndina, ánna eða í bænum. Lítt áberandi hliðarhlífarnar auka á sólarvörnina á meðan ChromaPop™ “polarized” linsurnar auka birtuskil og draga úr augnþreytu í mikilii birtu og glampa frá vatni.
Gleraugun koma í hörðu hlulstri, það fylgir gleraugnaband og micro-fiber poki.
Linsur
- ChromaPop™ Low Light Yellow polarized glerlinsur sem draga úr glampa, auka á skerpu lita og birtuskil og er með mjög háa rispu-vörn
- 100% UV vörn
Mátun / Form
- Medium til large stærð á umgjörð, miðlungs umfang
- 6-form á linsum og umgjörð
- Casual útlit með örlítilli sveigju að andliti
- Megol nef- og spangarendapúðar sjá til þess að gleraugun eru kyrr á andlitinu
- Gormalamir stilla sig sjálfar til aðlögunar andlitinu
Efni í umgjörð
- Evolve™ lífrænt efni sem er létt og endingargott