Snúra, úr svörtu leðri með lás, vandaðri töng til að losa úr fiski, ljósbrúnum leðurpadda til að slétta tauminn og öflugum taumaklippum. Öryggislás er á Snúrunni ásamt aukalykkju.
Kemur í grænbæsaðri viðaröskju með fallegum úrfræstum texta; “Snúra”.
Einstaklega glæsilegt íslenskt handverk sem hentar vel í allar gjafir.