Stonfo Elite er hágæða 360° snúningsþvinga til að hnýta allar gerðir af flugum. Ryðfría skaftið snýst á tveimur mjög fínum og nákvæmum kúlulegum. Krókskaftið snýst um ásinn, þökk sé stillanlegu skaftinu. Þyngdur fóturinn er mjög stöðugur með innsteyptum holum til að geyma bobbin, skæri o.þ.h. Afar praktísk og vönduð þvinga.
Meðfylgjandi aukahlutir:
- Hringlaga bobbin karfa
- Parachute töng
- Stillanleg gormaklemma
- Snúningsþráðs skrúfa
- Sexkant lyklar
- Bæklingur með leiðbeiningum
Nánari upplýsingar:
- Krók-halda með ofurmjúkri lyftistöng
- Stillanleg snúningsspenna
- Mjúk snúningshreyfing
- Læsanlegur frá öllum sjónarhornum
- Stillanleg hæð
- Hægt að stilla upp fyrir örvhenta