Stroft taumklippihringurinn er eitt sniðugasta verkfæri sem veiðimenn geta haft á sér. Með taumklippihring er auðvelt að passa upp á að taumurinn fari ekki af spólunni og alltaf eru klippur til staðar á hringnum til þess að klippa á tauminn.
Spólur sem taumklippihringurinn passar fyrir:
- GTM 25m – til og með 10.5kg
- GTM 50m – til og með 5.4kg
- ABR 25m – til og með 10.5kg
- FC2 25m – til og með 8.6kg