Suspender buzzer flugur hafa verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum og eru ætlaðar fiskum sem eru í ætisleit á yfirborði vatnsins, eða rétt undir yfirborðinu. Ólíkt CDC flugum eða öðrum flugum með hár, getur þessi gerð af þurrflugum veitt rétt undir yfirborðinu, ofan á yfirborðinu og jafnvel vel undir yfirborðinu sé notuð hægsökkvandi lína.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar