Þessi Rauða er ein alöflugasta flugan sem þú getur tekið með þér í Veiðivötn. Í raun, ef þú ætlar þér að einbeita þér að Veiðivatnaurriðanum er nóg fyrir að hafa þessa í boxinu … og hafa þær margar.
Búkurinn er vafinn með gullnu UV Straggle og með þyngdum fluorecent led augum – lætur hana sökkva vel og strippar svo eins og enginn sé morgundagurinn. Þegar hann tekur er eins og þú hafir lent fyrir lest!