The TMC Dual Finisher Midge er nýstárlegt fluguhnýtingartól sem hægt er að nota bæði sem whip-finisher og half-hitch. Innra þvermálið á half-hitch endanum er 17 mm og passar fyrir króka í stærð 12 og minni króka. Toppurinn er mjög beittur!
Flugustangir



Flugustangapakkar






Kaststangir





G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar