Tiemco Spinning Hackle Pliers kemur með snúanlegum haus sem er þægilegur í notkun og kemur í veg fyrir að að fjaðrirnar brotni og eyðileggist vegna of mikils snúnings. Mjúkt silikon á enda klemmunnar grípur vel um allar gerðir fjaðra. Half-Hitch hnútagræja er innbyggð á enda handfangsins.
Flugustangir



Flugustangapakkar






Kaststangir





G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar