TTT SAMURAI SERÍAN
Þessi langa og granna fluga fæddist upphaflega sem Collie Dog og Sunray Shadow. Þær voru fljótt viðurkenndar sem ákaflega áhrifaríkar og hafa síðan þá verið í uppáhaldi marga laxveiðimanna. Frödin hefur aldrei líkað að veiða á annarra hugmyndir, dropaformið er honum kært og Samurai flugurnar hafa reynst frábærar. Samurai flugurnar eru hnýttar á sérstakan máta. Lítill turbo kónn í samblandi við langan og beinan væng gefur flugunni langt dropaform. Þetta eru grennstu flugur sem Frödin Flies framleiða. Fluga sem er ætluð til að veiða á mikilli ferð. Því lengur sem við höfum verið í laxveiði, því hraðar strippum við fluguna. Hin hraða og granna Samurai fluga getur blekkt stærstu og erfiðustu laxa hylsins. Þorir þú að veiða þær nógu hratt?
“Sunrays have taken more fish than maybe any other modern fly. Originating from Norwegian Laerdal river and Ray Brooks where Mikael used to ghillie it in many ways changed the fly tradition. This soft swimming version tied on a TTT has the same colours – the great black/white contrast but with the Ostrich hackles forming a modern soft drop form – it swims great. When you see the white and black ostrich fibers mix and move its easy to understand why this is such an effective pattern. And like all Samurais its designed to be fished fast! – Mikael Frodin”
Eiginleikar
- Grönn og löng uppsetning
- Tungsten turbo keila
- M FITS túpa
- Glæsilegur fjarska prófíll
- Áhrifarík þegar strippuð hratt
- TTT útgáfa