TTT SAMURAI SERÍAN
Þessi langa og granna fluga fæddist upphaflega sem Collie Dog og Sunray Shadow. Þær voru fljótt viðurkenndar sem ákaflega áhrifaríkar og hafa síðan þá verið í uppáhaldi marga laxveiðimanna. Frödin hefur aldrei líkað að veiða á annarra hugmyndir, dropaformið er honum kært og Samurai flugurnar hafa reynst frábærar. Samurai flugurnar eru hnýttar á sérstakan máta. Lítill turbo kónn í samblandi við langan og beinan væng gefur flugunni langt dropaform. Þetta eru grennstu flugur sem Frödin Flies framleiða. Fluga sem er ætluð til að veiða á mikilli ferð. Því lengur sem við höfum verið í laxveiði, því hraðar strippum við fluguna. Hin hraða og granna Samurai fluga getur blekkt stærstu og erfiðustu laxa hylsins. Þorir þú að veiða þær nógu hratt?
“Yes, this is a wicked version on the very effective black & orange theme, in this TTT Samurai version a slimmer profile that cuts the surface to fish directly cutting the surface. Soft sweeping heron hackles deep burnt orange soft hair against a black main wing gives this fly not only a superb colour combination but also a very nice way of swinging lively thru even the smoothest pools. Pimped with orange dyed JC substitutes both in tail and sides it sure gives a very wicked impression. We fish them in whiskey coloured water and even on days with quite a bit of brown in the water. A great fly in all sizes. – Mikael Frodin”
Eiginleikar
- Grönn og löng uppsetning
- Tungsten turbo keila
- M FITS túpa
- Glæsilegur fjarska prófíll
- Áhrifarík þegar strippuð hratt
- TTT útgáfa