GloFloss frá UNI er floss sem glóir í myrkri. GloFloss gefur frá sér bjartari bjarma og fosfórljóma sem endist lengur. Hentar vel til að búa til búk á flugur.
Fosfórljóma og flúrbirtuljóma er oft ruglað saman. Fosfórefni ljóma og gefa frá sér birtu í algeru myrkri, oft í töluverðan tíma. Flúrbirtuefni gefa frá sér ljós/ljóma, en eingöngu í björtum aðstæðum.
Fósfórefnin í UNI GloFloss dregur í sig ljós frá hvaða ljósgfjafa sem er ( flass frá myndavélum er mjög áhrifaríkur ljósgjafi ) og gefur svo frá sér birtu eða glóir í myrkrinu eða þar sem birta er af skornum skammti. Efnið mun glóa jafnvel lengur en í 3 klukkustundir í algeru myrkri.
Lengd: 14m