Tvöfaldir Vac Rac stangarhaldarar með segulplötu sem festist á öll málmyfirborð en þó ekki ál. Stangirnar eru festar með efnisólum til að auka öryggi, þeir hafa einnig mjúkan púða fyrir stangirnar.
Hentar einstaklega vel þegar margar stangir eru teknar í veiði.