Golden Pheasant Topping Crest eru mikið notaðar í klassískar laxaflugur. Oft notað í skottið, en einnig mjög oft notað með vængjunum. Ekki eingöngu eru þessar fjaðrir samt notaðar í laxaflugur og eru margar silungaflugur með þessum fjöðrum.
Grade 1 fjaðrir koma með hágæða stilkum og henta því einstaklega vel fyrir smærri flugur þar sem stilkurinn er fíngerður.
Stærðin er u.þ.b. 5cm í lengd og 1.5cm í breidd.