Super Select CDC fjaðrirnar frá Veniard eru einstaklega fallegar, mjúkar, vatnsþolnar fjaðrir úr olíukirtli anda. Notað fyrir litlar þurrflugur.
Mixpakki.1: Pakkinn inniheldur 20 fjaðrir af hverju: Fiery Brown, Light Dun, Natural Grey & Olive
Mixpakki 2: Pakkinn inniheldur 20 fjaðrir af hverju: Natural Khaki, Natural White, Silver Grey & Yellow
30 stk í pakka