Whiting 4 B Hen Saddles eru hágæða hænufjaðrir sem henta í fjölmargar tegundir flugna, en eru sérstaklega hentugar fyrir lax- og sjóbirtingsflugur. Fjaðrirnar eru mjúkar, með náttúrulega hreyfingu í vatni og koma í fjölbreyttum stærðum, sem gerir það auðvelt að hnýta flugur í mismunandi stærðum úr einni pjötlu.
4 B stendur fyrir: Bigger, Better, Bargain, Birds.
Whiting upp á fjaðrir með meiri fyllingu, betri gæði og frábært verð – án þess að slaka á gæðum.
Þetta er frábært val fyrir hnýtara sem vilja hágæða fjaðrir á hagkvæmu verði.