Whiting Farms setur enn og aftur staðalinn með nýju Bugger Packs pökkunum. Langar, mjúkar og vel byggðar fjaðrir á sveigjanlegum stilk. Þetta er besta ‘hackle’ valið fyrir Woolly Bugger og Nobblera, en einnig frábært í stórar þurrflugur og sem vængir á flat wing sílaflugur. Gæðin, sveigjanleikinn og náttúrulegur hreyfanleiki gera þessar fjaðrir að lykilatriði í hnýtingarborðinu.