Sigraðu heiminn með stíl!
Með hinni ferköntuðu umgjörð WX Alfa gleraugnanna og hinum stillanlegu, þunnu og gúmmíkenndu spangarendum, færðu hreint og tímalaust útlit sem mun halda þér í stíl á hverjum degi í heimsferðum þínum. Þar að auki koma WX ALFA gleraugun með sérstakri hliðarvörn sem auðvelt er að fjarlægja eða setja á, sem eykur enn meira við fjölbreytileikann. WX ALFA gleraugun eru fullkomin gleraugu fyrir alla sem vilja hámarks vörn, daglega notkun og mikil þægindi, öllu pakkað inn í klassískt útlit.
LINSA: CAPTIVATE™ Polarized Blár Spegill
Með þessum linsum er endurskin blárra geisla (HEV) af vatninu minnkuð. Og það sem meira er þá jafna þær út sýnilegt ljós litróf til að hjálpa ljósinu til að koma í augað á meiri jafnan máta; heldur flestum litum hlutlausum en eflir samt græna liti og minnkar glampa af yfirborði.
- 100% UVA/UVB vörn
- Vörn gegn bláum geislum (HEV)
- Grunnlitur linsu: Grár
HANNAÐ FYRIR:
- Mikið sólskin / Mikla sól
- Djúpvatnsveiðar
- Alhliða athafnir útidyra
- Sunnnudagsrúntinn
Fáanlegt samkvæmt sjónmælingu:
Þessi gleraugu er hægt að fá með stækkun samkvæmt sjónmælingu.
Hafðu samband við okkur.
WileyX sería | Active | |
Eiginleikar | ||
Húðun | ||
Litur linsu | CAPTIVATE Polarized Blár Spegill | |
Litur umgjarðar | Gloss Crystal Clear | |
Höfuðstærð | Medium – Large | |
Stærð umgjarðar | 56 / 18 / 137 | |
Ljóshleypni | 15% |