Traust brautryðjandans með WX Founder
Hönnuð til heiðurs brautryðjandanum sem stofnaði Wiley X á sama tíma og hann kom með á markað, háþróaðar vörur sem veita framúrskarandi augnvernd. WX Founder gleraugun veita hámarks augnvörn, eru djörf, með frábærar útlínur og eru fullkomin fyrir alla sem vilja standa uppúr fjöldanum. Sterk bygging umgjarðarinnar, gúmmíhúðaðir nefpúðar sem koma í veg fyrir að þau renni til og áfestanlegar hliðarhlífarnar gera þessi gleraugu tilvalið val fyrir óbyggðirnar, hversdagsferðirnar, veiðiferðina eða skotveiðitúrinn.
LINSA: CAPTIVATE™ Polarized Grænn Spegill
Þessar linsur tryggja mikla og góða virkni á léttskýjuðum og skýjuðum dögum, minnka endurskin á bláu ljósi (HEV), af hvítu ( t.d. hvítum línum vega ) og bláum hlutum. Grænir, appelsínugulir og bláir litir virðast líflegri og glampi á yfirborði minnkar. Þau bæta einnig skynjun þína á dýpi, þannig að landslag undir yfirborðinu verður meira sýnilegt.
- 100% UVA/UVB vörn
- Vörn gegn bláum geislum (HEV)
- Grunnlitur linsu: Copper
HANNAÐ FYRIR:
- Sólríka daga / breytilegt birtustig
- Alhliða veiðar
- Alhliða athafnir útidyra í grænu umhverfi
- Sunnudagsrúntinn
Fáanlegt samkvæmt sjónmælingu:
Þessi gleraugu er hægt að fá með stækkun samkvæmt sjónmælingu.
Hafðu samband við okkur.
WileyX sería | Active | |
Eiginleikar | ||
Húðun | ||
Litur linsu | CAPTIVATE Polarized Grænn Spegill | |
Litur umgjarðar | Matte Graphite | |
Höfuðstærð | Medium – Large | |
Stærð umgjarðar71 | 56 / 17 / 141 | |
Ljóshleypni | 12% |
HÚÐ MEÐ SPEGLUNARVÖRN
Speglunarvörnin kemur í veg fyrir truflandi ljósspeglun á bakfleti linsanna þannig að ljósið mun ekki endurkastast og skekkja þannig sjónina. Einnig dregur hún úr hvers kyns óskýrleika og endurspeglun á bakfleti linsanna og veitir þannig aukin sjónræn þægindi.
CAPTIVATE™
CAPTIVATE™ linsutæknin endurskilgreinir í raun litina í umhverfinu, filterar út ljós til að sýna meiri andstæður og tærleika með skýrari litaupplifun. Síar út allt ruglingslegt ljós innan sýnanlega ljósrofsins til að auka við bláa, græna, og rauða liti, sem gefur af sér raunlita upplifun.
POLARIZED
Wiley X polarized linsurnar eyða öllum glampa af endurspeglandi yfirborði og veitir þannig fullkomna sjónræna upplifun. Engin speglun mun skekkja sjónræna upplifun þína.
BROTHELDAR SELENITE™ POLYCARBÓNAT LINSUR
Allar linsur Wiley X eru framleiddar úr brotheldu Selenite™ polycarbónati. Þetta efni er gríðarlega öflugt og gerir linsurnar þannig ótrúlega sterkar og lætur þær standast allar kröfur svo hægt sé að votta WX gleraugun samkvæmt ströngustu sjónstöðlum.