Traust brautryðjandans með WX Founder
Hönnuð til heiðurs brautryðjandans sem stofnaði Wiley X á sama tíma og hann kom með á markað háþróaðar vörur sem veitir framúrskarandi augnvernd. WX Founder gleraugun veita hámarks augnvörn, eru djörf með frábærar útlínur og eru fullkomin fyrir alla sem vilja standa uppúr fjöldanum. Sterk bygging umgjarðarinnar, gúmmíhúðaðir nefpúðar sem koma í veg fyrir að þau renni til, og áfestanlegar hliðarhlífarnar gerir þessi gleraugu tilvalið val fyrir óbyggðirnar, hversdagsferðirnar, veiðiferðina, eða skotveiðitúrinn.
LINSA: CAPTIVATE™ Tungsten Spegill
CAPTIVATE™ Tungsten Mirror linsurnar eru í meistaralokki í að veita besta sjón í öllum birtuskilyrðum. Og þökk sé CAPTIVATE™ tækninni þá munu þessar linsur auka andstæður og liti í umhverfinu sem gera þau að hinu fullkomna vali þegar kemur að athöfnum sem eru í breytilegum birtuaðstæðum. Flott gleraugu í skotveiðiturinn.
- 100% UVA/UVB vörn
- Vörn gegn bláum geislum (HEV)
- Grunnlitur linsu: Grár
HANNAÐ FYRIR:
- Mjög bjartar aðstæður og snemmskýjað veður
- Breytileg birtuskilyrði
- Alhliða athafnir útidyra
- Sunnudagsrúntinn
Fáanlegt samkvæmt sjónmælingu:
Þessi gleraugu er hægt að fá með stækkun samkvæmt sjónmælingu.
Hafðu samband við okkur.
WileyX sería | Active | |
Eiginleikar | ||
Húðun | ||
Litur linsu | CAPTIVATE Tungsten Spegill | |
Litur umgjarðar | Gloss Crystal Gray | |
Höfuðstærð | Medium – Large | |
Stærð umgjarðar71 | 56 / 17 / 141 | |
Ljóshleypni | 14% |
100% UVA/UVB VÖRN
Verndaðu augun gegn hættulegum UV geislum sólarinnar. Með Wiley X linsunum færðu 100% vörn gegn UVA/UVB geislum sólar og og viðheldur þannig heilsu augna þinna.
HÚÐ MEÐ SPEGLUNARVÖRN
Speglunarvörnin kemur í veg fyrir truflandi ljósspeglun á bakfleti linsanna þannig að ljósið mun ekki endurkastast og skekkja þannig sjónina. Einnig dregur hún úr hvers kyns óskýrleika og endurspeglun á bakfleti linsanna og veitir þannig aukin sjónræn þægindi.
CAPTIVATE™
CAPTIVATE™ linsutæknin endurskilgreinir í raun litina í umhverfinu, filterar út ljós til að sýna meiri andstæður og tærleika með skýrari litaupplifun. Síar út allt ruglingslegt ljós innan sýnanlega ljósrofsins til að auka við bláa, græna, og rauða liti, sem gefur af sér raunlita upplifun.
OLEOPHOBIC HÚÐUN
Oleophobic húðin er einskonar húð sem verndar gegn kámi og drullu. Með þessari húð færðu linsur sem eru með sléttara yfirborð og heldur í burtu ryki, olíu, drullu og vatni frá því að loða við linsurnar. Einfalt er því að hreinsa burt alla drullu af linsunum.