Standandi lófaklapp fyrir WX OVATION!
Ef talað er um sólgleraugu og tísku þá eru WX OVATION klárlega þar fremst í flokki. Tímalaus hönnun umgjarðarinnar mótast eins og ferningar í kringum augun og gefur þetta sjálfsörugga útlit. Þú færð þennan áreynslulausa samruna endingar og tísku á sama tíma og þú tryggir öryggi þitt þannig að þú getir hent þér inn í veröldina með sannfæringu.
LINSA: CAPTIVATE™ Polarized Blár Spegill
Með þessum linsum er endurskin blárra geisla (HEV) af vatninu minnkuð. Og það sem meira er þá jafna þær út sýnilegt ljós litróf til að hjálpa ljósinu til að koma í augað á meiri jafnan máta; heldur flestum litum hlutlausum en eflir samt græna liti og minnkar glampa af yfirborði.
- 100% UVA/UVB vörn
- Vörn gegn bláum geislum (HEV)
- Grunnlitur linsu: Grár
HANNAÐ FYRIR:
- Mikið sólskin / Mikla sól
- Djúpvatnsveiðar
- Alhliða athafnir útidyra
- Sunnnudagsrúntinn
Fáanlegt samkvæmt sjónmælingu:
Þessi gleraugu er hægt að fá með stækkun samkvæmt sjónmælingu.
Hafðu samband við okkur.
WileyX sería | Active | |
Eiginleikar | ||
Húðun | ||
Litur linsu | CAPTIVATE Polarized Blár Spegill | |
Litur umgjarðar | Matt grá | |
Höfuðstærð | Medium – Large | |
Stærð umgjarðar | 56 / 18 / 140 | |
Ljóshleypni | 11% |