Ný útfærsla af Wychwood Drift stöngunum sem eru sérstaklega hannaðar fyrir nútíma straumvatns-veiðimanninn í huga þar sem nákvæmni, framsetning og fjölhæfni eru lykilatriði. Ofurlétt kolefni og miðlungs hröð virkni, gera þessar stangir einstaklega ánægjulegar í notkun, hvort sem þú ert með fleiri en eina flugu (dropper) eða ofurnettar þurrflugur.
Nýju Drift stangirnar koma með útskiptanlegum “fight butt”; skrúfaður í og flöt, svört skinna skrúfuð í þegar hann er ekki notaður.
Upplýsingar:
- Multi Modulus Medium Action 24/30T kolefnisþynnur.
- 4 hluta stöng
- CNC-rennt hjólsæti úr áli.
- Útskiptanlegur “fight butt”.
- Samsetningarmerki.
- Cordura stangarhólkur.
- Litur: Dökkgrænn