Drift fluguhjólið er sérstaklega hannað fyrir þurrflugu- og púpuveiði í straumvatni. Stórt þvermál á spólu og með heilum ramma.
Það hefur grannan prófil, rennt úr Billet 6061 álblokk, með dökkgrænni rafhúðun og fulllokuðu diskabremsukerfi. Létt hjól sem getur tekist á við alla nútíma veiðitækni þegar veitt er með púpum og þurrflugum í straumvatni.
- Auðvelt og aðgengilegt að skipta um spólur eða hægri/vinstri inndrátt
- 100% CNC-rennt úr 6061 áli
- Heilrammahönnunin kemur í veg fyrir að lína og/eða taumur flækist. Frábært í Euro- og Czech nymphing
- Djúpt V lag á spólu til að auka magn undirlínu og stórt þvermál minnkar línuminni
- Þolir bæði ferskvatns- og saltvatnsveiði
- Rafhúðaður inndráttarpinni með riffluðu gripi
- Vatnshelt og innsiglað kolefnis- og Teflon fjöllaga diskabremsukerfi
- Rafhúðuð og mött áferð
- Sérhönnuð hjólataska (EVA)
- Hannað í Englandi
- Ein stærð: #3/4 (#3 – #5)
- Línumagn: #5 WF + 46m af 20lbs undirlínu
- Passar fullkomnlega með Wychwood Drift flugustöngunum