Frábært stuðningsbelti fyrir alla veiðimenn sem eyða miklum tíma við veiðar. Kemur með tvo D hringi og tvær krækjur við mittið til að hengja hluti á. Flott til að festa t.d. vaðstaf.
Aftaná beltinu er teygjanlegur spandex vasi.
Stærðarstillingar eru gerðar á hliðunum svo framhliðin sé með nóg pláss fyrir flugulínuna.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar