Frábært flugubox frá Wychwood sem kemur með svörtu silicone innleggi og formótuðum rifum/götum sem halda fast utan um allar flugurnar.
Micro fluguboxið er lítið og handhægt box sem er fullkomið til að geyma micro flugur – þessar sem kannski eru ekki notaðar oft, en eru nauðsynlegar, því maður veit aldrei hvenær maður þarf að nota mjög lítið agn.