Frábært flugubox frá Wychwood sem kemur með svörtu silicone innleggi og formótuðum rifum/götum sem halda fast utan um allar flugurnar.
Í Duo boxinu eru margar formótaðar rifur/göt sem skorin eru á afar nákvæman máta í svart silicone innleggið og tveir bakkar með segli sem hægt er að nota fyrir þurrflugur eða annað.