Wychwood RS2 fluguhjólin eru hönnuð í Bretlandi og eru rennd úr ofurléttri og hertri 6061-T6 álblokk sem gerir þau gríðarlega sterk og áreiðanleg.
Koma í smekklegum anthracite harðkolalit og eru í raun samlit Wychwood RS2 stöngunum. Koma með grind sem er í einstakri stundarglasa hönnun þar sem bæði grindin og spólan koma með mótstæðum spælum, sem stóreykur styrk hjólsins án þess að bæta við aukaþyngd.
Þar á ofan koma þau með marglaga koltrefja bremsu sem gefur 4 kg bremsukraft, sem gerir þau ekki einungis mikið augnayndi, heldur eru þau stútfull af orku sem hentar í hvaða veiði sem er.
Fullkomnaðu Wychwood RS2 stöngina þína með hjóli sem var hannað fyrir hana!
Módel | Línuþyngdir | Þyngd | Rýmd |
---|---|---|---|
RS2-34 | 3 – 4 | 118 g | WF 4 + 60m 20lbs undirlína |
RS2-56 | 5 – 6 | 145 g | WF 6 + 75m 20lbs undirlína |
RS2-78 | 7 – 8 | 156 g | WF 8 + 160m 20lbs undirlína |