Örugg og hreinleg aðferð til að flytja óhreina og blauta skóna á milli staða. Hönnuð með hinu einstaka Drop ‘N’ Dry kerfi sem lætur skóbúnaðinn þorna á handhægan máta í töskunni í geymslu.
- Einstakt Drop ‘N’ Dry kerfi fyrir allan skóbúnað
- Fullkomið til að halda sætum og innra byrði bíls hreinu í flutningi
- Kemur með mottu úr mjúku neoprene til að standa á þegar þú ferð í og úr skónum
- Gróft net úr gúmmi fyrir loftun
- Framleidd úr hágæða vatnsheldu 1680D efni