Þegar þú þarft aðeins meiri kraft, þá er það Wychwood Truespin SLA stöngin sem þú þarft.
Kraftmikil, en samt fáguð virkni stangarinnar gerir þér kleift að kasta öllum gerðum af beitu og spónum.
- Ofur létt stangarefni
- Breytt jafnvægi stangarinnar
- Full EVA butt vörn
- 3K ofið karbon hjólsæti
- Hágæða korkhandfang
- Merktir stangarhlutar og samsetningarmið
- Kemur í Cordura hólki sem ver stöngina í flutningum