Leggjum okkar að mörkum við að halda umhverfinu hreinu.
Trash Stash er nett og hentug græja sem geymir allt taumarusl sem fellur til við veiðarnar. Heldur utan um allt þitt taumarusl og geymir vel þar til þú kemur heim þar sem einfalt er að fjarlægja í ruslið.
Og jafnvel þó þú gleymir að tæma græjuna á milli veiðiferða þá er nægjanlegt pláss fyrir enn meira taumarusl.